Akureyrarmótið í golfi hefst næstkomandi mánudag

Akureyrarmótið í golfi hefst næstkomandi mánudag þegar að krakkar 14 ára og yngri hefja leik.  Aðrir flokkar hefja svo leik á miðvikudaginn 8. júlí.

Skráning er á golf.is