Akureyrarmót barna og unglinga

Í gær kláraðist Akureyrarmót barna og unglinga 14 ára og yngri.

Þáttaka var ágæt og skemmtu krakkarnir sér vel og það sáust mörg falleg tilþrif :)

Úrslitin urður eftirfarandi:

1 Lárus Ingi Antonsson * GA 5 F 37 37 74 3 78 74 152  
2 Gunnar Aðalgeir Arason * GA 8 F 40 39 79 8 74 79 153  
3 Mikael Máni Sigurðsson * GA 14 F 44 40 84 13 86 84 170  
4 Hákon Atli Aðalsteinsson GA 27 F 52 52 104 33 119 104 223  
5 Björn Helgi Björnsson * GA 26 F 54 56 110 39 114 110 224  

 

1 Ólavía Klara Einarsdóttir * GA 36 F 50 54 104 33 106 104 210  
2 Tinna Klemenzdóttir * GA 36 F 56 69 125 54 129 125 254  

 

Það eru því Ólavía Klara og Lárus Ingi sem eru Akureyrarmeistarar 2015 og vörðu þau sína titla því frá í fyrra.  Sannarlega glæsilegur árangur það.

Á myndinni hér að neðan má sjá þau Lárus og Ólavíu

Akureyrarmeistarar 14 ára og yngri