Áhugavert myndband um áhrif frosts á gras

Það gerist reglulega, sérstaklega að hausti til að loka þurfi golfvellinum eftir næturfrost.  Ástæða þess er sú að þegar að grasið hélar þá verður það mjög viðkvæmt og getur farið ansi illa sé labbað/keyrt á því.

Með því að smella á hlekkin hér má sjá skemmtilegt myndband (á ensku) sem sýnir okkur hvað getur gerst ef hleypt er inn á golfvöllinn við svona aðstæður.