Ágætu ökumenn golfbíla og skutlna

Ágætu kylfingar

Við biðlum til ykkar að vanda akstur golfbíla og skutlna á vellinum sérstaklega vel næstu daga. Völlurinn hefur tekið á sig mikið vatn í rigningum síðustu daga og því hefur safnast í polla á nokkrum brautum. Biðjum við því ökumenn um að reyna að komast hjá því að keyra í mestu bleytunni og keyra frekar í röffinu og ganga að boltanum áður en þeir slá. 

Bestu þakkir,
Starfsmenn GA