Afsláttur í golfbúð fyrir kylfinga í Akureyrarmótinu

Á meðan Akureyrarmótið er í gangi, frá miðvikudegi til laugardags, stendur öllum kylfingum sem taka þátt í mótinu til boða að versla í golfbúð GA og fá 10% afslátt af öllum vörum í búðinni. 

Athugið að ekki er afsláttur af tokenum og boltakortum. 

Við hvetjum kylfinga til að nýta sér afsláttinn og hlökkum við til að taka á móti GA félögum í þessu stórskemmtilega móti.