Afsláttur af fötum í verslun GA

Nú klárum við sumarið með stæl og bjóðum upp á afslátt af öllum fötum í golfbúð GA.

50% afsláttur er af öllum GA merktum fötum og Arctic Open merktum fötum. 

25% afsláttur er af öðrum fatnaði í búðinni ásamt því að sérvalinn fatnaður á fataslá er á 50% afslætti.

Endilega kíkið við og gerið góð kaup á flottum golffatnaði. 

Opið til 18 þessa vikuna.