Áframhaldandi samstarf GA og MS

Golfklúbbur Akureyrar og Mjólkursamsalan undirrituðu áframhaldandi samstarfssamning á dögunum. 

MS hefur undanfarin ár verið dyggur samstarfsaðili GA og er það mikið gleðiefni að svo verður áfram. 

Þökkum við MS kærlega fyrir veittan stuðning og hlökkum til áframhaldandi samstarfs!