Æfingatafla vetrarins- æfingar eru byrjaðar.

Æfingataflan er undir æfingatafla - Golfbær hér til hliðar

Börn og unglingar – æfingar eru byrjaðar

 

Golfæfingar byrjuðu fljótlega eftir áramót. Æfingarnar hafa farið vel af stað en enn vantar nokkra sem voru að æfa í fyrra og hvetjum við þá koma á æfingu og láta vita af sér.

David er búinn að skipta niður aldurshópunum og er æfingatafla hér til vinstri. Allar æfingar fara fram í Golfbæ í Sjafnarhúsinu. Aldurs- og kynjaskipting er á æfingunum en í flokki drengja 11 til 14 ára er hægt að velja um þrjár tímasetnigar vegna fjölda iðkenda og eru þær æfingar merktar C, D og E sem þýðir að strákarnir velja sér æfingatíma eftir einhverjum af fyrrgreindum bókstaf.

 

Kveðja frá unglingaráði GA