Æfingasvæðið opið

Boltavélin er nú komin í gang og slegið er á 6 mottum sem eru neðanvið (Norðvestan við) Klappir, þangað til Klappir opna.
Token fást í golfverslun GA og kosta 300 kr. stk. fyrir 36 bolta, einnig má nota 100 kr. mynt og fær maður 12 bolta fyrir hvern.

Vantar þig hjálp með sveifluna?  
Bókaðu þig í golfkennslu: sturla@gagolf.is