Æfingasvæðið lokað 7-11 í fyrramálið

Á morgun, fimmtudaginn 31. júlí, verða Klappir lokaðar frá 7:00-11:00.

Starfsmenn okkar eru að fara að hlúa að svæðinu, týna upp plöggaða bolta og fleira.

Ef fólk vill aðstoða okkur er öll hjálp vel þegin í fyrramálið við að týna bolta úr skóginum og plöggaða bolta úr jörðinni.

Þökkum veittan skilning.