Æfingasvæðið lokað

Æfingasvæðið (e. driving range) er lokað í dag vegna bleytu.

Það er því stranglega bannað að slá á því og biðjum við ykkur um að virða það:) Við vonumst til að geta opnað það á morgun, fimmtudag ef allt gengur vel.

Bestu kveðjur, GA