Klappir, æfingasvæðið GA, verður lokað á morgun 19. ágúst á milli 16-19 vegna viðhalds.
Við ætlum að leggjast á eitt og reyna að endurheimta bolta úr skóginum og í kringum æfingasvæðið.
Sjálfboðaliðar eru vel þegnir og mega þeir mæta á Klappir klukkan 16:00 eða einhverntímann á milli 16-19 ef þeir komast ekki á slaginu 16:00.
Sjáumst á morgun.