Æfingasíða GA

Þau Heiðar Davíð og Stefanía Kristín golfkennarar GA hafa ekki setið auðum höndum í samkomubanninu heldur hafa unni gott starf að setja upp flottan æfingabanka fyrir kylfinga. Þar er farið yfir heimaæfingar sem kylfingar geta nýtt sér á meðan samkomubanni stendur og einnig lengur.

Allar æfingar er hægt að finna hér í þessum hlekk

Einnig er hægt að nálgast æfingarnar hér undir Kennsla - Æfingasíða GA.

Við hvetjum kylfinga til að nýta sér þessar frábæru æfingar og koma vel inn í sumarið þegar við opnum Jaðarsvöll.