Æfingar unglinga

Æfingatafla sumarsins liðin undir lok - skólar að hefjast.

Nú fara skólar að byrja og þá lokum við æfingatöflu sem hefur verið við líði í sumar. En allir þeir krakkar sem hafa verið að æfa í sumar hafa aðgang að kennara hér alla mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 15-17 út september, þess utan þá eiga allir að vera duglegir að mæta og spila fram á haustið á meðan veður leyfir.

Vetraræfingar verða auglýstar síðar.