Æfingar falla niður þessa vikuna

Sturla hvetur þó alla iðkendur til að mæta sjálf og æfa sig og einnig að vera dugleg að bóka sér tíma til að spila saman á vellinum.
Á miðvikudaginn 9/9, er svo síðasta miðvikudagsmótið í sumar og byrjar kl. 14:00. 
Æfingar hefjast svo að nýju skv. æfingatöflunni, mánudaginn 14/9.