Æfingar barna og unglinga

Allar æfingar barna og unglinga  í þessari viku (25/5 - 31/5), verða skv. vor-áætlun inní golfhöll

Útiæfingar byrja svo uppá Jaðri  skv. meðfylgjandi æfingatöflu sumarsins frá og með mánudeginum 1. júní.  

Dagur / Tími   Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
13-14 Strákar 1 Stelpur 1 Keppnishópar - einkatímar Strákar 1 Stelpur 1
14-15 Strákar 2 Byrjendur Yngri Keppnishópar - einkatímar Byrjedur Yngri Stelpur 2
15-16 Kepnnishópur 2 Byrjendur Eldri Miðvikudagsmótaröð GA Byrjendur Eldri Keppnishópar allir
16-17 Keppnishópur 3 Stelpur 2 Miðvikudagsmótaröð GA Strákar 2 Keppnishópar allir
17-18 Meistaraflokkur karla Meistaraflokkur kvenna Miðvikudagsmótaröð GA    
18-19     Miðvikudagsmótaröð GA    

 


Með kveðju,

Sturla Höskuldsson
Golfkennari GA
S: 868-4785