Æfingaplan vetrarins kynnt

Fundur með börnum og unglingum í GA. Fundur verður haldinn hér í Golfskálanum að Jaðri sunnudaginn 11. janúar kl. 14 - Þar mun David kennari kynna æfingaplan vetrarins. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum.