Í dag, þriðjudaginn 23. september, eru æfingagrínin við fyrsta teig lokuð.
Starfsmenn okkar eru að tappagata grínin og verða þau opnuð aftur á morgun.
Biðjum kylfinga um að sýna þessu skilning.