Æfingaflatir

Kominn grænn litur á flatirnar.

Búið er að sá í tvær af þremur æfingaflötum norðan við bílastæðið á milli 1. og 2. brautar og er komin grænn litur á þá sem sáð var í fyrst. Reiknað er með að sáð verði í þá síðustu nú í vikunni og verður að sögn vallarstjóra hægt að byrja að nota flatirnar til æfinga seinni hluta næsta sumar.