Aðalfundur GA er í kvöld (sjá meðfylgjandi gögn)

Ágætu GA félagar

Aðalfundur Golfklúbbs Akureyrar verður haldinn í kvöld kl.20:00 og hvetjum við sem flesta til að mæta.

Hér að neðan má nálgast skýrslu stjórnar fyrir síðasta rekstrarár ásamt ársreikningi félagsins.

Hér má síðan sjá skemmtilegar myndaglærur með tölfræði frá GA og GSÍ. Myndaglærur

Hlökkum til að sjá ykkur