Aðalfundur Golfklúbbs Akureyrar 2009

Aðalfundur haldinn að Jaðri 10. des kl. 20.

Af óviðráðanlegum orsökum þurftum við að fresta aðalfundi okkar sem vera átti 26. nóvember 

Ný dagsetning er 10. desember kl. 20 hér að Jaðri 

Aðalfundarboð

Aðalfundur Golfklúbbs Akureyrar

Verður haldinn fimmtudaginn 10. desember kl. 20:00.
Fundarstaður: Golfskálinn að Jaðri.
  

 Dagskrá:

1. Kosning fundarstjóra og ritara.2. Skýrsla formanns.
3. Kynning á endurskoðuðum ársreikningi félagsins.
4. Umræður um skýrslu formanns og ársreikning sem síðan skal borinn upp til samþykktar.
5.
Umræða og atkvæðagreiðsla um lagabreytingar ef einhverjar eru.
6.
Kosning stjórnar og varamanna í stjórn – Kosning í nefndir á vegum klúbbsins.
7. Tillaga stjórnar um árgjöld næsta árs.
8. Kosning endurskoðenda.
9. Önnur mál.


Stjórn Golfklúbbs Akureyrar