Ágætu GA félagar.
Aðalfundur Golfklúbbs Akureyrar vegna starfsársins 2024 - 2025 verður haldinn miðvikudaginn 10. desember klukkan 20:00. Við viljum að sjálfsögðu sjá sem flesta GA félaga á fundinum þar sem farið verður yfir liðið rekstarár og fleira.
Dagskrá aðalfundar er eftirfarandi:
Stórn GA leggur til eftirfarandi lagabreytingar á lögum GA en þær eru til aðlögunar af breyttri starfsemi klúbbsins og vegna skráningar á Golfklúbbi Akureyrar sem almannaheillafélag. Meðfylgjandi tillögur má lesa hér.
Hvetjum við ykkur endilega til að skoða skýrslu stjórnar og ársreikninginn þegar það kemur inn á heimasíðu GA en fundurinn verður pappírslaus og munu öll gögn birtast rafrænt á heimasíðu klúbbsins.