Áætlaðir rástímar í Akureyrarmótinu

Þá fer að líða að hinu einstaklega skemmtilega Akureyrarmóti í golfi en mótið er haldið dagana 9-12.júlí í ár og hlökkum við mikið til að taka á móti okkar frábæru kylfingum á Jaðarsvelli þar sem keppt verður um fjölmarga titla!

Hér má skrá sig í mótið

Hér að neðan má sjá áætlaða rástíma í mótinu - athugið að tekið er mið af skráningu síðasta árs þannig þetta gæti að sjálfsögðu breyst eitthvað en það fer eftir skráningunni í ár.