Áætlaðir rástímar í Akureyrarmótið 2021

Nú styttist í skemmtilegasta mót ársins, Akureyrarmótið í golfi, en það hest miðvikudaginn 6. júlí.

Hér má sjá áætlaða rástíma fyrir mótið í ár en höfum það í huga að það getur breyst umtalsvert en það fer eftir skráningu í mótið.

Skráning fer fram hér : https://tourentry.golfbox.dk/?cid=2825082 eða í síma 462-2974