8 liða úrslit í Púttmótaröð GA í kvöld

Í kvöld fara fram 8 liða úrslit í Púttmótaröð GA.

Þar etja kappi:

Eiður Stef og Siggi Sam vs. Anna og Ari
Heiðar Davíð og Veigar vs. Baddi Guðmunds og Ómar Garðars
Gulla og Jónas vs. Halli Bjarni og Stebbu Jóns
Ingi og Sigþór vs. Lárus og Kara

Ef einhver af eftirtöldum kylfingum kemst ekki í kvöld er það lið beðið um að láta vita og næsta lið kemur inn í þeirra stað. 

Starfsfólk GA