4 manna Texas Scramble á sunnudag

Einu sinni var ....... annað mótið í vélamótaröð vorið 2012

Annað mótið verður sunnudaginn 27. maí Hvítasunnudag og verður nú spilaður 4 manna Texas sqramble. HÖGGLEIKUR

Keppnisskilmálar: 4 kylfingar skrá sig saman og er forgjöf liðsins helmingur af forgjöf forgjafarlægsta kylfingsins í liðinu, hann er jafnframt liðstjóri liðsins. Hver kylfingur í liðinu skal eiga 2 upphafsögg á 18 holum. Sá kylfingur sem á boltann sem valinn er til leiks, leikur ekki í það skiptið.

Mótsgjald kr. 1.000.- per mann

Verðlaun verða veitt BESTA liðinu og síðan dregnir út 4 Happadrættisvinningar -EKKI þarf að vera viðstaddur útdrátt

Skráning á www.golf.is rástímar frá kl. 10.00 - 13.00