Til allra GA félaga

Til allra GA félaga Bréf frá golfkennara GA

Til allra GA félaga

Kćru klúbbmeđlimir

Mig langar ađ kynna sjálfan mig og ţađ starf sem ég sé framundan í klúbbnum ţar sem ég hef veriđ ráđinn sem yfirţjálfari golfklúbbsins ykkar.

Ég heiti Heiđar Davíđ Bragason, fćddur og uppalinn á Blönduósi, giftur Guđríđi Sveinsdóttur og á međ henni tvo orkumikla drengi. Ég er menntađur íţróttafrćđingur og er PGA vottađur golfkennari. Ég hef unniđ viđ Dalvíkurskóla frá 2009 og ţjálfađ Golfklúbbinn Hamar Dalvík samhliđa grunnskólakennslunni. 

Ég hef stundađ golf frá tíu ára aldri og stundađi einnig fótbolta og handbolta samhliđa golfi á unglingsaldri. Ţađ kom svo ađ ţví ađ ţađ ţurfti ađ velja sér sport og frá ţeim tíma hefur forgjöfin fariđ lćgst niđur í -3,6 en er búin ađ hćkka jafnt og örugglega síđustu ár og stendur forgjöfin í 0,6 eins og er. Ég var á sínum tíma landsliđsmađur, íslandsmeistari í höggleik og sveitakeppni, sigurvegari á opna spćnska og opna velska áhugamannamótinu, valinn í evrópuúrval sem keppti gegn Stóra Bretlandi og Írlandi og reyndi fyrir mér í atvinnumennsku. Ég hef alltaf veriđ tilbúin ađ leggja mikiđ á mig til ţess ađ ná árangri sem leikmađur og nú á síđustu árum sem ţjálfari.

Hvađ GA varđar ţá er ađstađan til ţess ađ ná árangri til stađar. Ég hef ég mikin metnađ fyrir barna-, unglinga- og afreksstarfinu og vonandi tekst mér ađ hjálpa ţeim sem ţar eru ađ upplifa sína drauma. Í sumar mun ég svo líka bćta viđ ćfingum hjá ţeim öldungum sem stefna á ađ keppa á íslandsmóti klúbba. Ég vil opna ađstöđu GA fyrir ađra kennara og get ekki séđ annađ en ađ ţađ hjálpi til viđ ađ fjölga fólki í klúbbnum og veita ţeim félögum sem fyrir eru í klúbbnum meiri ţjónustu og fjölbreytni. Ţađ ţýđir samt ekki ađ ég vilji ekki ţjónusta hinn almenna félagsmann og síminn hjá mér er alltaf opinn vilji fólk fá tíma hjá mér.

Eins og stađan er núna klára ég skólaáriđ sem grunnskólakennari og ég er međ samning viđ Golfklúbbinn Hamar ásamt ţví ađ hefja ţjálfun hjá GA. Ég er ţví ađ sinna krökkum frá 8-19 alla virka daga og svo verđa einnig einhverjar ćfingar um helgar hjá GA. Ţađ verđur ţví nóg ađ gera fram í fyrstu viku júní, sem er bara fínt, en ţá lýkur skólastarfinu. Frá ţeim tíma sinni ég eingöngu golfkennslunni og mun ekki hefja aftur störf í skólanum nćsta haust. 

Ţađ verđa ţví engin námskeiđ auglýst af mér núna í vetur en eins og ég sagđi ţá er síminn alltaf opinn og helgarnar nokkuđ opnar fyrir kennslu. Stefanía, ađstođarţjálfari klúbbsins, mun setja upp byrjenda námskeiđ á nćstunni og auglýsa ţau. Viđ ţjálfararnir munum svo setja upp byrjenda námskeiđ í maí-júní en komum ekki til međ ađ geta sett dagsetningar á ţau fyrr en mótaskrá GSÍ er gerđ opinber. Ţađ er ekki búiđ ađ setja upp verđskrá hjá mér en ţađ mun gerast núna á nćstunni og verđur sett á heimasíđu GA og í inniađstöđu klúbbsins.

Ég vil ađ lokum ţakka góđar viđtökur og hlakka mikiđ til nćstu ára hér í GA.

Heiđar Davíđ Bragason, PGA ţjálfari.

S: 698 0327

 


Athugasemdir

Svćđi