Hagnýtar upplýsingar

Allir geta lagt stund á golf! Konur karlar, ungir sem aldnir. Eftir ađ forgjafarkerfiđ var tekiđ upp geta allir keppt sín á milli, nýliđinn getur unniđ

Hagnýtar upplýsingar

Jađarsvöllur 7. holaAllir geta lagt stund á golf!

Konur karlar, ungir sem aldnir. Eftir ađ forgjafarkerfiđ var tekiđ upp geta allir keppt sín á milli, nýliđinn getur unniđ meistarann. Einnig er golfiđ frábćr fjölskylduíţrótt. 

Heimasíđa Golfkúbbs Akureyrar er www.gagolf.is ţar er ađ finna upplýsingar um ţađ sem er á döfinni hjá klúbbnum, mótaskrá, rástímaskráning, upplýsingar um vallargjöld, tenglar, myndir og fleira skemmtilegt. Ennfremur heldur klúbburinn úti síđu á ensku og íslensku um Arctic Open, www.arcticopen.is. Svo má benda á  síđu sem heldur utan um alla 18 holu velli á landinu www.golficeland.org 

Skrifstofa og afgreiđsla í klúbbhúsi er opin virka daga mánudaga - fimmtudaga frá kl. 8 – 21, föstudaga frá kl 8 - 20 og frá kl. 8 – 18 um helgar yfir sumartímann. Formađur Golfklúbbs Akureyrar er Sigmundur Ófeigsson og framkvćmdastjóri er Heimir Örn Árnason (heimir@gagolf.is).  Fleiri starfsmenn á skrifstofu eru ráđnir yfir sumartímann. 
Golfkennari klúbbsins er Sturla Höskuldsson, PGA kennari, sturla@gagolf.is, s: 868-4785.

Ćfingasvćđiđ

Ćfingasvćđiđ er vestan viđ klúbbhúsiđ og ţar er hćgt ađ kaupa ćfingabolta međ ţví ađ kaupa sérstaka 250 kr. mynt ("token") á skrifstofu GA. Fyrir 250 kr. og/eđa eitt "token" fást 20 boltar.  Viđ klúbbhúsiđ er nýr púttvöllur og vippsvćđi og kostar ekkert ađ ćfa sig ţar.   

Golfreglur, stađarreglur og siđareglur

Viđ bendum nýliđum á ađ kynna sér golfreglur, stađarreglur og siđareglur.  Handbók um Golfreglur er hćgt ađ fá á skrifstofunni, stađarreglur klúbbsins eru á upplýsingatöflu í klúbbhúsinu og hér á vefnum undir liđnum Mótaskrá. Nýliđum er bent á ađ skrá netfang sitt á póstlista klúbbsins, en ţađ er hćgt ađ gera neđst á ţessari síđu. Reglunámskeiđ er haldiđ fyrir nýliđa í klúbbnum ár hvert. 

Rástímar

Rástímar á Jađarsvöll eru bókađir á netinu en starfsfólk skrifstofu ađstođar viđ ţađ í byrjun međ ţví ađ stofna ađgang fyrir kylfinginn á www.golf.is.  Nánari upplýsingar um skráningu rástíma hér til hćgri undir rástímar og skor.

Nýliđaspil

Nýliđakvöldin eru 3-4 á sumri, ţá spila saman vanur og óvanur.  Ţessi kvöld verđa á ţriđjudögum í júní og hefjast klukkan 19:30.  Nýliđakvöldin verđa auglýst í klúbbhúsinu og á heimasiđu klúbbsins.  Nýliđakvöldin eru ćtluđ öllum nýliđum, kylfingar ţurfa ekki ađ vera í klúbbnum en hafa veriđ og/eđa eru á námskeiđi hjá klúbbnum..  Á hverju vori er haldiđ Háforgjafarmót – vanur og óvanur ţar sem leika saman kylfingur međ lága forgjöf og kylfingur međ fulla forgjöf, sjá mótaskrá.  Á hverju ári er svo haldiđ 9 holu mót fyrir óvana kylfinga (á haustin), forgjöf 36,  sem er auglýst sérstaklega. 

Kvennanefnd er starfandi innan GA.  Mánađarlega yfir sumariđ er kvennaspil ţar sem vön og óvön spila saman og upplagt er fyrir konur ađ mćta til ađ kynnast konum í klúbbnum. Kvennaspiliđ er á miđvikudagskvöldum, júní, júlí og ágúst og hugsađ sem nýliđaspil fyrir konur. Ţau eru auglýst í klúbbhúsinu og einnig er sendur tölvupóstur. Kvennanefndin sér um hatta- og pilsamótiđ sem er árviss viđburđur. Kvennanefndin skipuleggur einnig árlega golfferđ fyrir konur.

Veitingasala

Veitingasala er í klúbbhúsinu, rekin af Vídalín veitingum (www.vidalin.is). Veitingasalan er opin alla virka daga frá 9-22 og um helgar frá kl. 8 – 20 og/eđa eftir mótshaldi.

Inniađstađa

Klúbburinn er međ inniađstöđu í Íţróttahöllinni.  Ţar er mjög góđ ađstađa til ćfinga ađ slá í net og vippa.  Einnig er ţar 18 holu púttvöllur og golfhermir.  Opiđ er alla daga allan daginn yfir vetrartímann. Lokađ yfir sumartímann. Ađgangur ađ inniađstöđunni er innifalinn í árgjaldi. 

Klćđnađur

Gerđar eru kröfur um snyrtilegan klćđnađ. Sem dćmi eru gallabuxur og íţróttagallar ekki vel séđir á golfvöllum.

Afsláttur á velli Norđurlandi

Félagar í GA fá 30% afslátt af vallargjaldi á Húsavík, Lundsvelli, Dalvík, Ólafsfirđi, Siglufirđi og Sauđárkrók. Sýna ţarf félagskortiđ frá GA á ţessum völlum.

Svćđi