Lög GA

1. grein Félagiđ heitir Golfklúbbur Akureyrar. Heimilisfang klúbbsins er ađ Jađri, Akureyri. Klúbburinn er ađili ađ Íţróttabandalagi Akureyrar (ÍBA) og

Lög GA

1. grein

Félagiđ heitir Golfklúbbur Akureyrar. Heimilisfang klúbbsins er ađ Jađri, Akureyri. Klúbburinn er ađili ađ Íţróttabandalagi Akureyrar (ÍBA) og Golfsambandi Íslands (G.S.Í.). Tilgangur og markmiđ klúbbsins er ađ glćđa og viđhalda áhuga á golfiţróttinni. Klúbburinn rekur golfvöll og golfskála og stendur fyrir golfćfingum, golfmótum og annari félagsstarfsemi sem tengist iţróttinni.

2. grein

Viđ golfleik skal fara eftir St. Andrew's golfreglum, eins og ţćr eru á hverjum tíma. Sérreglur setur stjórnin eftir ţví sem henni ţurfa ţykir. Sérhver félagi er skyldur ađ fara eftir ţeim reglum sem stjórnin setur um leikinn og umferđ og umgengni á golfvellinum og í klúbbhúsinu. Stjórnin skal sjá til ţess ađ leikreglur, umgengnisreglur og siđareglur liggi ađ jafnađi frammi í klúbbhúsinu. Breytingar sem verđa kunna á ţessum lögum skal hún auglýsa ţar rćkilega. 

3.grein

Um inngöngu í klúbbinn skal sćkja skriflega..  Skilyrđi til inntöku í klúbbinn er ađ umsćkjandi hafi fengiđ leiđsögn kennara eđa fullgilds klúbbfélaga og hafi sótt námskeiđ eđa fyrirlestur um siđareglur, leikreglur og ađrar ţćr reglur er félagar lúta. Um félagsađild og ţátttöku félagsmanna á golfmótum skal fariđ ađ lögum og reglum Íţróttasambands Íslands (ÍSÍ) og GSÍ.

4. grein

Ađalfundur ákveđur árgjald nćsta starfsárs ađ fenginni tillögu stjórnar. Stjórn ákveđur önnur gjöld félagsmanna. Stjórnin getur á ađalfundi boriđ fram og leitađ samţykkis tillagna um sérstök aukaframlög klúbbfélaga.

5. grein

Árgjald skal greitt eđa frá greiđslu gengiđ fyrir 1.mars ár hvert. Stjórn GA ákveđur gjalddaga árgjalds.  Ţeir sem ekki hafa greitt árgjald eđa samiđ um greiđslu ţess fyrir 1. maí  hafa fyrirgert rétti sínum sem félagar klúbbbsins og fá m.a. ekki ađ taka ţátt í keppni fyrr en gjaldiđ hefur veriđ greitt eđa samiđ um greiđslu ţess. Úrsögn er bundin viđ áramót, enda berist hún skriflega til ritara fyrir lok desembermanađar.  Eftir umsókn félagsmanns, og ef um er ađ rćđa sérstakar ađstćđur hans, er stjórninni heimilt ađ veita undanţágu frá greiđslu gjalda.

6. grein

Stjórn klúbbsins skipa 5 menn:  Formađur, varaformađur, ritari, gjaldkeri og međstjórnandi. Ţeir skulu kosnir međ handauppréttingu á ađalfundi eđa skriflega sé ţess óskađ. Formađur skal kosinn sérstaklega til eins árs í senn. Ađrir stjórnarmenn skulu kosnir til tveggja ára í senn, ţannig ađ ţrir eru kosnir annađ hvert ár. Á ađalfundi skal einnig kjósa tvo varamenn í stjórn til eins árs. Gangi einhver úr stjórn áđur en kjörtíma hans lýkur skal 1. varamađur taka sćti hans til nćsta ađalfandar og ţannig koll af kolli. Bođi ađalmenn í stjórn forföll ţegar stjórnarfundur skal afgreiđa mikilsverđ mál skulu varamenn kallađir til ađ taka sćti ţeirra. Varamönnum skal ađ jafnađi heimil seta á stjórnarfundi međ málfrelsi en ekki atkvćđisrétti. Stjórnarmenn má endurskjósa gefi ţeir kost á sér.

Tveimur vikum fyrir ađalfund skal stjórn skípa 3ja manna kjörnefnd. Einn nefndarmanna skal vera eđa hafa veriđ í stjórn eđa varastjórn. Kjörnefnd skal auglýsa eftir frambođum til embćtta sem kjósa skal í og sjá til ţess ađ a.m.k. einn frambjóđandi sé til hvers ţeirra. Stjórnin getur jafnframt faliđ kjörnefnd ađ leita eftir frambođum eđa tillögum um skipan nefnda, sbr. 8. grein. 

7. grein

Stjórnin ákveđur sjálf starfstilhögun sína (sjá ţó 8. grein). Stjórnin rćđur framkvćmdastjóra sem stýrir daglegum rekstri, en vinnur sjálf launalaust. Stjórn eđa framkvćmdastjóri kemur fram fyrir klúbbsins hönd í fullu umbođi hans í öllum málum sem hann varđa. Ţó ţarf samţykki félagsfundar til ákvarđanna sem hafa mikil fjárútlát í för međ sér. Stjórn getur tilnefnt heiđursfélaga ef sérstakar ástćđur eru fyrir hendi, enda leiti hún fundarsamţykkis á ţví.Stjórnin skal rćkta samband viđ klúbbfélaga og kynna ţeim mikilsverđ mál er varđa starfsemi klúbbsins á félagsfundum eđa opnum stjórnarfundum. 

8. grein

Á vegum stjórnarinnar skulu ađ jafnađi starfa nefndir í samrćmi viđ stefnumótun klúbbsins hverju sinni.  kappleikjanefnd , vallanefnd, forgjafarnefnd  og aganefnd starfa skv. Reglum G.S.Í. Í hverri ţessara nefnda skulu vera 3-5 menn, tilnefndir eđa kosnir á ađalfundi.  .

9. grein

Ađalfundur er ćđsta úrskurđarvald í öllum málefnum klúbbsins. Hann skal halda á Akureyri eigi síđar en 15. desember ár hvert. Á öđrum tímum ársins getur stjórnin bođađ til almennsfélagsfundar ef henni ţykir henta eđa 40 félagar ćskja ţess skriflega međ rökstuđningi. Slíkan fund skal halda innan ţriggja vikna frá móttöku slíkrar beiđni. Ađalfund og ađra félagsfundi skal auglýsa á heimasíđu félagsins og/eđa í stađarmiđlum međ viku fyrirvara. Í fundarbođi skal tilgreina dagskrá. Lögum félagsins verđur ađeins breytt á ađalfundi og skal tillögum til lagabreytinga eđa breytingar á starfstílhögun skilađ til stjórnar eigi síđar en 1. október.  Lagabreytingar skulu auglýstar međ ađalfundarbođi.  Nái tillaga til lagabreytingar samţykki 2/3 (tveggja ţriđju hluta) greiddra atkvćđa taka breytt lög gildi. 

10. grein

Reikningsár klúbbsins er frá 1. nóvember til 31. október. Endurskođađir reikningar klúbbsins skulu lagđir fyrir ađalfund til samţykktar.

11. grein

Ţessi eru störf reglulegs ađalfundar:

  1. Skýrsla stjórnar um störf og framkvćmdir á liđnu starfsári.
  2. Endurskođađir reikningar lagđir fram til samţykkis
  3. Umrćđur og atkvćđagreiđsla um tillögur samkvćmt 9 grein
  4. Kosning stjórnar og varamanna í stjóm
  5. Kosning og/eđa tilnefning í ađrar nefndir, sbr. 8 grein
  6. Kosnir tveir endurskođendur og einn til vara
  7. Ákvörđun árgjalds skv. 4 grein
  8. Lagabreytingar
  9. Önnur mál

12. grein

Ađalfundur er löglegur og ályktunarhćfur um öll málefni klúbbsins sé löglega til hans bođađ. Afl atkvćđa rćđur úrslitum á fundum. Atkvćđisrétt hafa ţeir félagar sem náđ hafa 16 ára aldri. 2/3 hluta atkvćđa ţarf til ađ samţykkja breytingar á lögum. Ađalfundur skal kjósa fundarstjóra og bókara eftir tillögum stjórnar. Í fundarlok skal lesa upp fundargerđ og bera upp til samţykktar. Séu fundargerđir ţannig samţykktar og undirritađar af fundarstjóra og bókara auk viđstaddra stjórnarmanna skođast ţćr rétt sönnunargögn um ákvarđanir fundarins.

13. grein

Sérstakur fundur ţarf ađ ákveđa hvort klúbburinn hćtti starfi. Til ađ ţćr ákvarđanir teljist lögmćtar ţurfa 2/3 hlutar félaga ađ vera á fundi og 2/3 ţeirra ađ samţykkja tillögu ţess efnis. Sé ţátttaka ekki nćg má bođa til nýs fundar innan ţriggja vikna og er hann ályktunarhćfur um ţetta mál sé hann, löglega bođađur enda ţótt fyrrgreindri fundarţátttöku verđi ţá ekki náđ.  . 

14. grein

Lög ţessi öđlast ţegar gildi.

Akureyri 2014

Ţannig samţykkt á ađalfundi 27 nóvember 2014.

Svćđi