FÚlagsstarf

Stjˇrn GA leggur ßherslu ß a­ allar nefndir kl˙bbsins sÚu virkar.á Verkefni nefnda eru mismunandi, en me­al mikilvŠgustu verkefna flestra ■eirra

FÚlagsstarf

18. holaStjórn GA leggur áherslu á að allar nefndir klúbbsins séu virkar.  Verkefni nefnda eru mismunandi, en meðal mikilvægustu verkefna flestra þeirra er að gera áætlanir um starfsemi sína, bæði til skemmri og lengri tíma.  Með þessu móti er auðveldara að kynna framtíðaráætlanir fyrir félögum og hafa þá þannig upplýsta um framgang mála, auk þess sem starf nefndanna verður markvissara.

Meðal nefndarmanna býr mikil reynsla sem er ómetanleg í starfi klúbbsins, en einnig er ánægjulegt að sjá hversu margir nýjir félagar hafa komið að nefndunum að undanförnu með ferskar og góðar hugmyndir sem munu nýtast vel á komandi misserum.

Nánari upplýsingar um nefndir og nefndarmenn eru að finna í valmyndinni hér til hægri.

SvŠ­i