Golfhermar

Í bođi eru tveir golfhermar af bestu gerđ, TrueGolf e6 međ hárnćkvćmum Trackman tćkjum sem mćla höggin af gríđarlegri nákvćmni. Margir frábćrir golfvellir

Golfhermar

GolfhermarÍ bođi eru tveir golfhermar af bestu gerđ, TrueGolf e6 međ hárnćkvćmum Trackman tćkjum sem mćla höggin af gríđarlegri nákvćmni. Margir frábćrir golfvellir vísvegar um heiminn eru í bođi, alls um 40 vellir. Hćgt er ađ bóka fasta tíma međ ţví ađ senda póst á sturla@gagolf.is 

Ađ panta golfhermi

Til ađ panta tíma í golfhermana notar ţú bókunarsíđuna.  Ţú ţarft ađ tilgreina tímasetningu, í hvorn golfherminn ţú/ţiđ kjósiđ (Trackman 1 eđa Trackman 2) og hversu margir leikmenn ćtla ađ spila.

ATH. Síđasti bókanlegi tíminn í golfhermana hefst kl. 20:00 á vikrum dögum og kl. 17:00 um helgar og má ţá leika lengur.
ATH. Óheimilt er ađ bóka sig ţannig leikur hefjist eftir ţessa tíma (ţ.e. 20:00 og 17:00) og verđa slikar bókanir sjálfkrafa teknar út.

Stakur tími er 1 klst. og miđast verđiđ í hermana viđ klukkustundir. Sama verđ er greitt fyrir hvern klukkutíma óháđ fjölda leikmanna (1-4) .  

Verđskrá golfherma

Til kl. 16 virka daga* Eftir kl. 16 virka daga og um helgar
 Trackman 2.800 krónur  Trackman 3.200 krónur.
Bronskort (10 klst. kort):    Trackman: 24.000 kr.  Trackman: 28.000 krónur.
   Trackman:  62.000 krónur.
* Leik ţarf ađ vera lokiđ kl. 16

Svćđi