Golfhermar

Í bođi eru tveir golfhermar af bestu gerđ,  E6 (Trackman). Margir frábćrir golfvellir í bođi. Hćgt er ađ bóka fasta tíma í vetur.  Ađ panta

Golfhermar

GolfhermarÍ bođi eru tveir golfhermar af bestu gerđ,  E6 (Trackman). Margir frábćrir golfvellir í bođi. Hćgt er ađ bóka fasta tíma í vetur. 

Ađ panta golfhermi

Til ađ panta í golfherma sendir ţú póst á gagolf@gagolf.is.  Ţú ţarft ađ tilgreina tímasetningu, í hvorn golfherminn ţú/ţiđ kjósiđ og hversu margir leikmenn ćtla ađ spila.

Stakur tími er 1 klst. og miđast verđiđ í hermana viđ klukkustundir.  Verđiđ á stökum tíma eftir kl. 16 á virkum dögum og um helgar er 3200 krónur  í Trackman, hvort sem ţađ eru einn eđa fjórir kylfingar sem spila. 

Verđskrá golfherma

Til kl. 16 virka daga* Eftir kl. 16 virka daga og um helgar
 Trackman 2.800 krónur  Trackman 3.200 krónur.
Bronskort (10 klst. kort):    Trackman: 24.000 kr.  Trackman: 28.000 krónur.
   Trackman:  62.000 krónur.
* Leik ţarf ađ vera lokiđ kl. 16

Svćđi