Kennsla

Heimasíđa golfkennara GA er: www.golfskoli.is Inná golfskoli.is er hćgt ađ bóka kennslu og námskeiđ.  Ţar fást einnig allar upplýsingar varđandi

Kennsla

Heimasíđa golfkennara GA er: www.golfskoli.is

Inná golfskoli.is er hćgt ađ bóka kennslu og námskeiđ.  Ţar fást einnig allar upplýsingar varđandi golfkennslu, mćlingar, golfnámskeiđ, kylfuviđgerđir og ađra ţjónustu sem bođiđ er uppá.


Bókanir í kennslu:  sturla@gagolf.is eđa í s. 462-2974SturlaSturla Höskuldsson, PGA golfkennari GA:
Sturla er fćddur 13. mars, 1975 í Reykjavík.  Kvćntur Kristínu Hólm og á dóttirina Helgu Hólm (3 ára) og hundinn Albert (8 ára).  Ţađ   má segja ađ Sturla algjör golfnörd af líf og sál, hann byrjađi í golfi um 10 ára gamall, međ Dunlop blađkylfum, umkringdur kríunum á Nesvellinum.  Um 13 ára gekk hann svo í GR og spilađi ţar allt til 23 ára aldurs, og komst niđur í 4 í forgjöf.  23 ára ákvađ Sturla ađ mennta sig til golfkennara og hélt til náms í San Diego Golf Academy í Bandaríkjunum ţar sem hann dvaldi í 2 ár.  Útskrifađist ţađan sem dúx í "Golf complex operations and management" međ sérstakri áherslu á golfkennslu.  Áriđ 2000 fékk hannsvo sitt fyrsta starf sem ađstođar golfkennari hjá A6 Golfklubb í Jönköping í Svíţjóđ, og hefur Sturla starfađ viđ golfkennslu allar götur síđan.  Ađstođarkennari á tveimur völlum í Englandi, 2001 og 2006.  Yfirkennari hjá GKG 2001-2003, golfkennari hjá GO 2004, yfirkennari og framkvćmdastjóri hjá GFH á Egilsstöđum 2005-2008 og síđan 2009 sem yfirkennari hjá Torreby Golfklubb og Sotenäs Golfklubb í Svíţjóđ.  Hann hefur ţví komiđ nokkuđ víđa viđ og öđlast mikla og góđa reynslu af starfi golfkennarans á hinum ýmsu stöđum í heiminum.  Áriđ 2009 útskrifađist Sturla sem PGA golfkennari frá golfkennaraskóla PGA á Íslandi og fékk ţar sérstaka viđurkenningu fyrir góđan námsárangur.  Sturla hefur gaman ađ ţví ađ spila golf og keppa og hefur forgjöfin lćgst komist í 0.


"Framtíđ golfsins er ađ mínu mati mjög björt hér á Akureyri, sem og á landinu öllu.  Ţađ er ţví mjög skemmtilegt og spennandi verkefni ađ taka viđ sem golfkennari hjá GA og hefja rekstur GSA.   Ég mun hafa ţađ ađ marki ađ fjölga iđkendum í öllum aldurshópum, sem og ađ hlúa mjög vel ađ ţeim sem fyrir eru.  Mikilvćgt er ađ fá inn enn fleiri börn og unglinga, fjölskyldufólk og einnig eldri kylfinga til ađ byrja í golfi.  Markmiđin eru m.a. ađ byggja upp enn sterkari hóp unglinga og afrekskylfinga inna GA.  Ađ GA geti á ný eignast Íslandsmeistara í golfi sem og atvinnumenn er fram líđa stundir.  Ekki er síđur mikilvćgt ađ geta bođiđ góđa ţjónustu og hjálpađ öllum kylfingum, ungum sem öldnum, ađ ná betri árangri og ţannig enn meiri ánćgju af sínum golfleik".  


Sjáumst á vellinum!

Međ kveđju,

Sturla Höskuldsson, PGA Golfkennari GA
S: 868-4785  /  sturla@gagolf.is 


 

Svćđi