Golfhöllin opnar á morgun

Golfhöllin opnar á morgun

Golfhöllin opnar á morgun

Á morgun, miđvikudaginn 25/10, munum viđ formlega opna Golfhöllina okkar fyrir veturinn.

Opnunartími Golfhallarinnar fram ađ áramótum verđur sem hér segir:
Virkir dagar: 9:00 - 20:00   (Síđasta bókun í herma hefst kl. 20:00)
Helgar: 10:00 - 17:00   (Síđasta bókun í herma hefst kl. 17:00)

Eins og áđur býđur Golfhöllin uppá tvo fullkomna golfherma ţar sem hćgt er ađ spila marga af bestu golfvöllum heims. 
10 nýjir og skemmtilegir vellir hafa bćst viđ í hermana frá ţví í fyrra sem verđur gaman ađ kynnast betur. 
10% opnunar-afsláttur verđur af öllum á tímakortum í hermana út nóvember mánuđ.

hermir púttsalur

Ýmislegt hefur veriđ gert til ađ bćta ađstöđuna, t.d. komin ný borđ og stólar, hermarnir uppfćrđir, s.s. forritin, nýjar mottur, perur í skjávörpum o.fl. Púttvöllurinn og teppiđ inní hermunum hefur allt veriđ djúphreinsađ og ný eldhúsinnrétting verđur sett upp von bráđar í kaffistofunni, svo eitthvađ sé nefnt.  Ađ venju verđur hćgt ađ koma og horfa á golf sem og ađrar íţróttir í sjónvarpinu.  

Einnig munum viđ hafa 30% afslátt af öllum GA merktum FJ fatnađi, sem verđur til sölu í Golfhöllinni. Mikiđ úrval af bćđi karla- og kvennafötum.

herra kvenna

Hćgt verđur ađ koma í kennslu í allan vetur í Golfhöllinni, sem og í Klöppum (sem verđur opiđ áfram eins og hćgt er), bćđi hjá Sturlu (sturla@gagolf.is) og Stefaníu (stefania@gagolf.is) og verđa fastir tímar í bođi eins og áđur og verđur ţađ auglýst sérstaklega innan skamms.

Viđ viljum líka biđja alla GA félaga um ađ taka tillit til ćfinga barna og unglinga sem fara fram á tímanum 15:00-17:00 alla virka daga í ađstöđunni og sýna ţví skilning ađ ađgangur ađ púttvello og sláttubásum getur veriđ takmarkađur á ţessum tímum.

Höfum ţađ notalegt saman í vetur!
Velkomi í Golfhöllina!

 


Athugasemdir

Svćđi