Ađalfundur Golfklúbbs Akureyrar 2017

Ađalfundur Golfklúbbs Akureyrar 2017 Ađalfundur

Ađalfundur Golfklúbbs Akureyrar 2017

Ađalfundur GA var haldinn í gćr 11.janúar ađ Jađri

Rekstrartekjur á reikningsárinu námu 150,0 millj. kr. sem er í samrćmi viđ rekstraráćtlun. Rekstrarkostnađur nam 155,2 millj. kr. sem er umfram áćtlun. Rekstrarniđurstađa reikningsársins er tap ađ fjárhćđ 12,9 millj. kr.

Hćkkun rekstrarkostnađar skýrist af nokkrum ţáttum.  Áfalliđ orlof áđ fjárhćđ 4,2 millj. kr. er fćrt vegna leiđréttinga á áföllnu orlofi fyrri ára, en slíkt var ekki gert međ sama hćtti í fyrri uppgjörum.  Eignfćrđ vinna lćkkar um 6,6 millj. kr. ţar sem nýframkvćmdum var ađ mestu lokiđ, en fćrist sem rekstrarkostnađur golfvallar ţess í stađ.  Kostnađur vegna ţjálfun og kennslu eykst fyrst og fremst vegna aukins launakostnađar, en aldrei í sögu klúbbsins hefur veriđ variđ jafn miklum fjármunum til ţjálfunar og kennslu unglinga.  Jafnframt aukast afskriftir vegna eignfćrđra liđa svo sem fjárfestinga í tćkjum, byggingu Klappa og launa.

Nýr formađur var kosinn Bjarni Ţórhallson, ţar sem Sigmundur E. Ófeigsson gaf ekki kost á sér til áframhaldani setu. Sigmundur fráfarandi formađur hlaut miklar ţakkir og lófaklapp fyrir mikiđ og óeigingjarnt starf í ţágu klúbbsins til margra ára. Sigurđur Skúli Eyjólfsson hlaut kosningu í stjórn sem ritari til tveggja ára, Eygló Birgisdóttir og Viđar Valdimarsson hlutu kosningu sem Varamenn í stjórn til eins árs.

Veittur var Háttvísisbikar GA, hann fékk Patrik Róbertsson fyrir einstaka prýđi á golfvellinum og miklum framförum á árinu.

Andrea Ýr Ásmundsdóttir var valinn Kylfingur ársins. Andrea vann íslandsmeistartitilinn í holukeppni í flokki telpna, 15-16ára.

Afreksmerki GA var veitt Jóni Gunnari Traustasyni, en Jón varđ íslandsmeistari eldri kylfinga í flokki 50 ára og eldri.

Hér má nálgast ársreikning 2016-2017

Skýrsla Stjórnar 2016-2017

Rekstraráćtlun fyrir 2018

Tillaga árgjalda 2018


Athugasemdir

Svćđi