Verðskrá

Golfhöllin

Aðgangur að golfhöllinni er innifalinn í árgjaldi félaga í Golfklúbbi Akureyrar.  Fyrir gesti gildir eftirfarandi verðskrá

Tegund Upphæð
Dagpassi 1.000 kr.
Vikupassi 3.500 kr.
Mánaðarpassi 6.000 kr.
Vetrarpassi 17.000 kr.


Viku-, mánaðar- og vetrarpassar fást í Golfhöllinni.  Aðgangur að golfhermum er hvorki innifalinn í ofangreindum verðum né árgjaldi félaga í GA.

Golfhermar

Í boði eru tveir golfhermar af bestu gerð. Margir frábærir golfvellir í boði. Hægt er að bóka fasta tíma í vetur.  Upplýsingar fást í síma 462 3846 eða á með því að senda fyrirspurn.  Stakur tími er 1 klst. 

Til kl. 16 virka daga* Eftir kl. 16 virka daga og um helgar
 Trackman:  2.800 kr.  Trackman: 3.200 kr.
Bronskort (10 klst. kort):   Trackman: 24.000 kr. Silfurkort (10 klst. kort):  Trackman: 28.000 kr.
 Koparkort (25 klst. kort): Trackman: 55.000 kr.  Hópakort (25 klst. kort):   Trackman: 62.000 kr.
* Leik þarf að vera lokið kl. 16