Púttmótaröð GA

Púttmótaröð GA


Undankeppni:

Hefst miðvikudaginn 16. janúar
Leikinn er betri bolti, (betra skorið á holuna telur), tveir saman í liði, sama lið allt mótið.
Leiknar eru 36 holur í hvert skiptið og telja báðir hringirnir
Alls verða 7 dagar (skipti) í undankeppninni og munu 5 bestu dagar (5x36 holur) hvers liðs telja
Leikmenn skrá skor sitt að loknum leik, á sérstakt skorblað sem mun vera á töflunni í kaffistofunni og verður staðan uppfærð það eftir hvern dag. 

Leikið verður á þessum miðvikudögum milli 20-22
16. jan.
23. jan.
30. jan.
6 feb.
13. feb.
20. feb.
27. feb.

8 efstu liðin, eftir undankeppnina munu svo fara áfram í útsláttarkeppni, (holukeppni 36 holur - betri bolti)

ATH. Öll æfingaaðstaða, önnur en púttvöllurinn, er opin á þessum tímum.
Upp getur komið að hliðra þurfi degi eða tíma þá er það auglýst sérstaklega


Úrslitakeppni:

8 efstu liðin eftir undankeppnina munu leika 36 holu holukeppni í betri bolta sín á milli, kl. 20:00 

6. mars - 8 liða úrslit (1. sæti gegn 8. sæti, 2. sæti gegn 7. sæti...o.s.frv.)
13. mars - Undanúrslit
20. mars - Úrslitaleikiir (leikið um 1. sæti og 3. sæti)