Golfhermar

Í boði eru tveir golfhermar af bestu gerð, TrueGolf e6 með hárnækvæmum Trackman tækjum sem mæla höggin af gríðarlegri nákvæmni. Margir frábærir golfvellir vísvegar um heiminn eru í boði, alls um 40 vellir. Hægt er að bóka fasta tíma með því að senda póst á jonheidar@gagolf.is

Að panta golfhermi

Til að panta tíma í golfhermana notar þú bókunarsíðuna.  Þú þarft að tilgreina tímasetningu, í hvorn golfherminn þú/þið kjósið (Trackman 1 eða Trackman 2) og hversu margir leikmenn ætla að spila.

ATH. Síðasti bókanlegi tíminn í golfhermana hefst kl. 20:00 á vikrum dögum og kl. 17:00 um helgar og má þá leika lengur.

Stakur tími er 1 klst. og miðast verðið í hermana við klukkustundir. Sama verð er greitt fyrir hvern klukkutíma óháð fjölda leikmanna (1-4) .  

Verðskrá golfherma

Til kl. 16 virka daga* Eftir kl. 16 virka daga og um helgar
 Trackman 2.800 krónur  Trackman 3.200 krónur.
Bronskort (10 klst. kort):    Trackman: 24.000 kr.  Trackman: 28.000 krónur.
   Trackman:  62.000 krónur.
* Leik þarf að vera lokið kl. 16