Sumargleðin 2011 - BREYTT DAGSETNING 2. JÚLÍ

Laugardaginn 2. júlí

Sumargleðin er til styrktar unglingastarfi GA.

Keppnisskilmálar
Punktakeppni með forgjöf

Keppt er í einum opnum flokki og unglingaflokki 14 ára og yngri sem komin eru með forgjöf undir 24.

Glæsileg verðlaun fyrir 6 efstu sætin í hverjum flokki með forgjöf.
Verðlaun eru gefin af Domino´s pizza, EJS, Vífilfelli og fleirum.

Nándarverðlaun á 18. braut


Dregið úr skorkortum við verðlaunaafhendingu í mótslok

Verð kr. 2.500.-
Verð unglingar til 18 ára kr. 1.000.-