Opnað hefur verið fyrir skráningu á rástímum á www.golf.is frá kl. 16.00 í dag sunnudag. Ef hægt verður að opna fyrr þá gerum við það í rástímaskráningu á golf.is.
Áætluð verðlaunaafhending og mótsslok eru kl. 15.00.