Opnað var inn á nýjar flatir á 1. og 4. í dag

Í dag var opnað inn á nýja flöt á 4. braut eftir miklar framkvæmdir og endurbætur á brautinni í vor.

Það sem af er sumri hefur 4 braut verið spiluð inn á nýja 1. flötina þannig að í dag var jafnframt opnað inn á hana. Spilast 1. braut nú aðeins til vinstri inn á flötina en lengdin á brautinni er svipuð.

Þá var einnig opnað inn á 17. flötina í dag