Opinn félagsfundur 14. maí - Vinnudagur 16. maí

Nú líður að opnun vallarins.

Ágætu Kylfingar

Nú er komið að því að opna golfvöllinn

Opinn félagsfundur verður haldinn að Jaðri fimmtudaginn 14. maí kl. 20.00

Efni fundarinsMálefni líðandi stundarSumarið framundan

Hvetjum alla kylfinga til að mæta  

Vinnudagur verður svo laugardaginn 16. maí  mæting kl. 9.00

Haldið verður golfmót fyrir þá sem mæta á vinnudag – ræst út frá nokkrum teigum að dagsverki loknu  

Boðið verður upp á kaffihlaðborð að hætti GA kvenna í lok fyrsta móts í mótaröðinni VINNUFÚSIR á vegum vallarnefndar.

Opnum völlinn kl. 16.00 

Skráning hefst 17. maí á www.golf.is/www.gagolf.is. 

Vallarnefnd /Stjórn GA