Næstkomandi þriðjudag verður nýliðaspil og hvetjum við alla nýliða jafnt sem vana að mæta og gera sér glaðan dag.
Hefst gleðin klukkan 17:30 svo það er um að gera að mæta aðeins fyrr.
Vonumst til að sjá sem flesta GA