Ný flöt á 17. braut

Búið er að sá í nýja flöt á 17. braut. Nú er farið að hægja á framkvæmdum þetta haustið. Nú er lokið við að móta umhverfi og sá í nýja flöt á 17. braut. Áfram verður unnið við veitukerfið á meðan veður leyfir. Vinnu við 13. og 15. flöt verður fram haldið á næsta ári.