Nú byrja kótilettuhádegin aftur hjá Vídalín og verður fyrsta kótilettuveisla ársins í hádeginu á morgun, miðvikudaginn 25. janúar.