Kaffihlaðborð unglingaráðs - Sumardaginn fyrsta 19. apríl

Árlegt kaffihlaðborð unglingaráðs verður Sumardaginn fyrsta - fimmtudaginn 19. apríl frá kl. 14.00 - 16.00. Allur ágóði rennur beint til barna- og unglingastarfs GA.

Við hvetjum alla til að mæta og gæða sér á dýrindis bakkelsi og brauði og styrkja börnin okkar og eiga góða stund.