Æfingar fyrir almenna kylfinga

Golfkennarar GA munu bjóða upp á æfingar fyrir félagsmenn sumarið 2021.

Farið verður í alla þætti golfleiksins en áhersla er á stutta spilið (pútt, vipp, pitch) á miðvikudögum og sveifluna (járn, trékylfur, dræver) á fimmtudögum.

Æfingar