Boðið verður uppá æfingar á mánudögum/miðvikudögum í júní og júlí sumarið 2019
Konur kl. 20-21
Karlar kl. 21-22
- kr. 7000.- fyrir öll skiptin
- kr. 1000.- fyrir stakan tíma
Dagsetningar og viðfangsefni hverrar æfingar verður eftirfarandi:
- 3. júní Lág vipp í kringum grínin
- 12. júní Járnahöggin (ATH miðvikudagur)
- 19. júní Pitch (lengri vipp) (ATH miðvikudagur)
- 24. júní Drævin og löngu kylfurnar
- 1. júlí Glompuhögg og lobb
- 3. júlí Járnahöggin (ATH miðvikudagur)
- 15. júlí Há vipp kringum grínið
- 22. júlí Púttin
- 29. júlí Gott bland í poka
Skráning á stefania@gagolf.is
ATH ef færri en 4 mæta á æfinguna minnkar hún í 30 mín