Framkvæmdir

Framkvæmdir 20133. braut

Árið 2013 voru tvær flatir endurgerðar, eina að vori og eina að hausti.  

Upplýsingar um aðrar framkvæmdir birtast undir hverri holu hér til hægri þegar þær liggja fyrir.  Nánari lýsing á einstökum framkvæmdum verða birtar þar sem það á við.

Framkvæmdir 2004-2012

14 flatir voru endurgerðar á þessum árum, auk endurgerðar á teigum, glompum o.m.fl.  Einnig voru þrjár nýjar æfingaflatir teknar í notkun árið 2010, en tilkoma þeirra gjörbreytir allri æfingaaðstöðu kylfinga sem snertir stutta spilið.

16. hola að Jaðri