Verđskrá

Árgjöld 2018 Ađalfundur Golfklúbbs Akureyrar haldinn 11. janúar 2018 samţykkti eftirfarandi gjaldskrá fyrir árgjöld

Verđskrá

Árgjöld 2018

Ađalfundur Golfklúbbs Akureyrar haldinn 11. janúar 2018 samţykkti eftirfarandi gjaldskrá fyrir árgjöld 2018.  

 

Félagahópur Upphćđ
Fullorđnir einstaklingar  91.000 kr.
Nýliđar**  63.000 kr.
67 ára og eldri  75.000 kr.
19-26 ára    49.500kr.
15 – 18 ára    39.500 kr.
11 - 14 ára  29.500 kr.
10 ára og yngri 24.500 kr.
   


 Veittur er 10% hjónaafsláttur.
 

 ** Nýliđar eru einstaklingar sem ekki hafa skráđa forgjöf og hafa ekki áđur veriđ skráđir í golfklúbb innan GSÍ  


Systkynaafsláttur 25% er veittur ef systkyni, tvö eđa fleiri eru međlimir í GA.  Fyrsta barn greiđir fullt árgjald.  Ţetta gildir fyrir börn og unglinga undir 18 ára aldri.

Eindagi árgjalda er 1. mars ár hvert.  Eftir 1. mars reiknast dráttavextir á útsenda seđla ásamt 2000.- vanskilagjaldi sem leggst á síđasta seđil.  

Ţađ eru vinsamleg tilmćli til félaga ađ greiđa greiđsluseđla ţar sem ţađ auđveldar alla vinnslu á bókun og utanumhaldi árgjalda.  

Greiđsluseđlar eru sendir til félaga í desember.   Ţeir sem ţess óska geta greitt árgjöld sín međ greiđslukorti og dreift greiđslum á 3 – 10 skipti. Ganga ţarf frá ţessu greiđslufyrirkomulagi fyrir 30. desember ár hvert. Athugiđ ađ 4% álag kemur ofan á árgjöld sem greidd eru međ kreditkorti.  Ţeir sem ekki hafa greitt gjaldiđ eđa samiđ um greiđslur fyrir 1. maí verđa teknir út af félagaskrá.    

Vallargjöld og leiga á búnađi 2017

Vallargjöld Upphćđ Leiga á búnađi Upphćđ
Virka daga fyrir kl. 14:00  6.150 kr.

Golfbíll

5.700 kr.
Virkir dagar eftir kl. 14:00 og um helgar  7.200 kr. Kerrur   1.200 kr.
Kylfingar utan GSÍ  8.500 kr. Golfsett (high standard)  5.500 kr.
Hjónagjald virka daga fyrir kl. 14:00  9.250 kr.  Golfsett (standard)  4.000 kr.
Hjónagjald virka daga eftir kl. 14:00 og um helgar  10.700 kr.  17 ára og yngri vallargjald  2.500 kr.

 

Svćđi