Rub23 styrkir GA áfram

Rub23 styrkir GA áfram Herramót Rub23 verđur áfram á dagskrá

Rub23 styrkir GA áfram

Einn glćsilegasti veitingastađur Akureyar
Einn glćsilegasti veitingastađur Akureyar

Nú á dögunum undirrituđu Steindór Kristinn framkvćmdarstjóri GA og Einar Geirsson eigandi Rub23 undir áframhaldandi samstarfssamning á milli okkar og Rub23. 

Viđ hjá GA erum gríđarlega ţakklát fyrir stuđninginn frá Rub23 og gleđur ţađ okkur mikiđ ađ tilkynna herrum okkur ađ áfram mun Herramót Golfklúbbs Akureyrar bera nafniđ Herramót Rub23 og verđur ţađ áfram međ glćsilegasta móti. Undanfarin ár hefur gríđarlega mikil ánćgja ríkt međ Herramótiđ og var til ađ mynda uppselt í mótiđ í fyrra. 

Viđ ţökkum Einari og félögum hjá Rub23 kćrlega fyrir stuđninginn og hlökkum til áframhaldandi samstarfs. 


Athugasemdir

Svćđi