Rástímar fyrir dag 2 í Hjóna- og parakeppni Golfskálans og GA

Rástímar fyrir dag 2 í Hjóna- og parakeppni Golfskálans og GA Rástímar klárir - hćgt ađ nálgast á golf.is

Rástímar fyrir dag 2 í Hjóna- og parakeppni Golfskálans og GA

Ţá eru rástímar fyrir Hjóna- og parakeppni Golfskálans og GA dag tvö klárir og er hćgt ađ nálgast ţá á golf.is

Til ţess er fariđ í mótaskrá - hjóna- og paramót Golfskálans og GA valiđ - fariđ í rástímar og valiđ hring 2.

Viđ hefjum leik á slaginu 7:00 í fyrramáliđ í rjómablíđu og hlökkum til ađ taka á móti kylfingunum međ kakótjöldum, sođnu brauđi og vel völdum drykkjum í tjöldum sem verđa stađsett út á velli.

Allir í sumargallana - ţađ verđur hiti á vellinum á morgun!


Athugasemdir

Svćđi